Dj Tiesto er án nokkurs vafa þekktasti og af mörgum talinn besti plötusnúður heims. Tiesto heitir réttu nafni Tijs Verwest og er fæddur og búsettur à Hollandi. Hann er lÃklega farsælasti tónlistamaður Hollands með óteljandi viðurkenningar og afrek á ferlinum. Hann var t.d. fyrsti plötusnúður veraldar til að selja fleiri en 25.000 miða á einu og sömu tónleikunum og gerði það tvö kvöld à röð! SÃðan þá hefur hann spilað marg oft á smekk fullum leikvöngum og spilað á öllum stæðstu tónlistarhátÃðum heims, nú sÃðast á Hróaskeldu hátÃðinni. Hann er einn af þeim mönnum sem hafa stýrt dans senunni à Evrópu og hefur gert það með gÃfurlegri plötu sölu ásamt þvà að vera þekktur fyrir einstaka og ólýsanlega stemningu á tónleikum.Ãrið 2004 var án nokkurs vafa stæðsta ár Tiesto til þessa. Þá gaf hann út plötuna 'Just Be' og var hún yfirfull af stórslögurum eins og 'Forever Today', 'Love Comes again', 'Traffic', 'A tear in the open', titillagið 'Just Be' og sÃðast en ekki sÃst 'Adiego for strings'. 'Traffic' var fyrsta lagið à 23 ár til að ná toppsætinu à Hollandi án þess að sungið væri à laginu. à svipuðu leiti var hann búinn að gefa út remixið sitt af 'Delerium' laginu 'Silence'. En það varð fyrsta house lagið til að vera spilað à dagtÃma útvarpi à BandarÃkjunum. Ãrið 2004 hélt áfram að vera farsælt fyrir Tiesto þegar hann hélt tvo risa tónleika à Gelredome à heimabæ sÃnum Arnheim sem er à klukkutÃma fjarlægð frá Amsterdam. U.þ.b. 50.000 manns lögðu leið sÃna á tónleikana sem er að sögn Tiesto, einu allra skemmtilegustu sem hann hefur komið fram á. 3 klukkustunda syrpan hans var yfirnáttúruleg og náðust herlegheitin öllsömul á upptöku. DVD diskurinn 'Dj Tiesto in Consert' var seldur à bÃlförmum. Ãrið átti aðeins eftir að verða betra þvà seinna kom hann framm á hans allra stæðstu tónleikum ef tónleika mætti kalla. OpnunarhátÃð ÓlimpÃuleikana à Aþenu var smÃðuð à kringum hann og sýndi hann þar og sannaði fyrir framan milljarða manns, að hann er vinsælasti, farsælasti og lÃklega besti plötusnúður allra tÃma. ÓlimpÃu atriðið hans var hljóðritað og selt á geislaplötu sem fékk nafnið 'Parade of the Athletes'. Ãrið 2004 færði hann okkur 2 stórar plötur enda ekki komið út breiðskÃfa sÃðan árið 2001, þegar hann gaf út hina stórkostlegu 'In my memory' plötu.Ãrið 2006 var einnig gott ár fyrir Tiesto. Þá gaf hann út meðal annars 'In search of sunrice 5' sem var lÃklega hans besta mixtape til þessa. Hann kom framm sem óvæntur leynigestur á Sensation hátÃðinni à Amsterdam þar sem um 50 þúsund manns gjörsamlega trylltust þegar hann frumflutti lagið 'Dance 4 life' sem hann gerði ásamt Maxi Jazz úr Faithless. 'Dance 4 life' er verkefni sem Tiesto var valin til að verða sendiherra og andlit fyrir. 'Dance 4 life' eru góðgerðasamtök sem berjast gegn eyðni um heim allan og er alltaf gott að sjá þegar heimsfrægir tónlistamenn gefa tÃma og vinnu à góðgerðarmál.
à sama ári bað Disney hann um að remixa titil lag 'Pirates of the Carabiean' myndanna, 'He..s a pirate'. Sem endaði sem eitt allra vinsælasta trance lag ársins 2006.Ãrið 2007 byrjaði með svaka hvelli. Tiesto lagði leið sÃna til suður AmerÃku þar sem hann hélt lÃklega stærstu sóló dans tónleika heims. Þar kom hann fram fyrir framan rúmlega 200.000 manns á Ipena ströndini à BrasilÃu. Tiesto gaf nú fyrir stuttu út plötuna 'Elements of life' sem selst hefur grÃðarlega vel útum allan heim.Það er þvà án nokkurs vafa að árshátÃð Techno.is verður flottasta dans veisla sem Ãsland hefur séð. Ãsamt Tiesto koma fram plötusnúðar Techno.is og þar á meðal EXOS, PLUGGD og Dj EYVI. Techno.is hefur hingað til verið með allra flottustu dans atburði á Ãslandi og má þar telja upp: Sander Kleinenberg, Fedde Le Grand, Pendulum og nú næst Chris Lake. En það er nokkuð ljóst að nú á að slá öll met með þvà að flytja inn flottasta plötusnúð veraldar DJ TIESTO.
Dj Tiesto er þekktur fyrir að vera með eitt flottasta atriði sem þekkist à tónlistarheiminum og verður þvà ljósa og hlóðkerfi á heimsmælikvarða sem mun prÃða árshátÃð Techno.is þann 9. Nóvember næstkomandi.Hægt er að hlusta á Tiesto à hverri viku á Radio 538 à Hollandi þar sem hann er með stærsta útvarpsþátt Hollands. 'Club Life' þátturinn er á dagskrá öll föstudagskvöld milli 20-22 á Ãslenskum tÃma.Fylgist með á www.Techno.is og hlustið á útvarpsþáttinn Techno.is öll fimmtudagskvöld milli 22-01 á FLASS 104,5.
Myspace Layouts - Myspace Editor - Image Hosting