Margrét profile picture

Margrét

About Me

Bý í hinum blómstrandi bæ Hveragerði. Er að kenna í grunnskóla þessa dagana en er að hugsa um að snúa mér að allt öðru og er fljótlega að byrja í meiraprófinu og ætla mér svo að fara að vinna á trukk. Það finnst mér afar svalt og ætla ég mér að fá mér svona númeraplötu með nafninu mínu í framgluggann og ég vona að bíllinn sem ég fer á verði með svona flautu sem er band sem er fyrir ofan sætið :) En ætli ég verði ekki að bæta við mig trailer prófinu til að komast á enn stærri trukk og þar hlýtur að vera svona band-flauta.


Myspace Layouts - Myspace Editor - Image Hosting


Sun Sign: Cancer
Sun 0° Cancer 32' Cancer Horoscope
for today »
Moon Sign: Sagittarius
Moon 16° Sagittarius 55' Sagittarius Horoscope
for today »
Rising Sign: Libra
Ascendant 4° Libra 28' Libra Horoscope
for today »
Get your own astro stats
Powered by Tarot.com Ég er krabbi og svona er hnitmiðuð lýsing. CANCER - The Protector Moody, emotional. May be shy. Very loving and caring. Pretty/handsome. Excellent partners for life.. Protective. Inventive and imaginative. Cautious. Touchy-feely kind of person. Needs love from others. Easily hurt, but sympathetic.Ég er líka Rísandi Vog, sem er næstum jafnmikilvægt og aðal-sólarmerkið: LIBRA - The Harmonizer Nice to everyone they meet. Can't make up their mind. Have own unique appeal. Creative, energetic, and very social. Hates to be alone. Peaceful, generous. Very loving and beautiful. Flirtatious. Give in too easily. Procrastinators. Very gullible. -skil reyndar ekki síðustu 2 setningarnar... En annars á þetta bara ansi vel við f. utan að mér finnst oft ágætt að vera ein... type="text/javascript" language="javascript" src="http://bluebuddies.com/js/Painter_Smurf.js"..

My Blog

Nenni þessari síðu ekki lengur held ég...

Ég hef s.s. aftur tekið upp gamla bloggið mitt [email protected] Það er bara mun einfaldara og aðgengilegra að skoða og skrifa í. Meðgangan gengur annars þrusu vel og mér líður bara voða vel. He...
Posted by on Tue, 03 Jun 2008 15:04:00 GMT

Nýjunar í lífinu:)

Kannski komin tími á smá blogg. Er annars voða lítð að sinna þessari síðu núorðið... Af mér er það helst að frétta að ég hangi heima allar helgar, má ekki fara á mótorhjólið mitt og við teljum að það ...
Posted by on Sat, 29 Mar 2008 17:17:00 GMT

Ýmislegt í gangi

Jæja, best að blogga eitthvað hérna:) Af okkur er það helst að frétta að við erum búin að starta fyrirtækinu okkar -Toppvagnar ehf og erum búin að vera voða dugleg að gera allt þetta leiðinlega sem þa...
Posted by on Tue, 12 Feb 2008 12:45:00 GMT

yeah right...

Sælt veri fólkið. Af mér er ekkert að frétta. Einu upplýsingarnar sem ég bý yfir þessa dagana er hvernig hin og þessi serían eða myndin endaði. Er búin að vera nánast algjörlega rúmliggjandi síðan á f...
Posted by on Tue, 29 Jan 2008 05:37:00 GMT

trukkurinn og rottweilerinn okkar.

Jæja, kannski kominn tími á nýtt blogg. Er nánast hætt að hirða um þessa síðu... Ég er s.s búin að keyra núna í hálfan mánuð og ekki enn tekið nein skilti eða gangandi vegfarendur. Vei fyrir því Á þri...
Posted by on Fri, 11 Jan 2008 20:23:00 GMT

Afsal og vörubílaprófið langþráða

Jæja, nú fer loks að draga til tíðinda á Tjarnarbraut. Í dag fer fram afsalið og drengnum sem kaupir í þetta sinn hefur verið gerð rækilega grein fyrir göllum og ókostum íbúðarinnar. Skaðinn eftir þet...
Posted by on Wed, 28 Nov 2007 16:10:00 GMT

Dugleg -já og nýjar myndir og alles.

Vildi bara aðeins monta mig af því ég er ótrúlega dugleg Um helgina hef ég verið að keyra rútu bæði á lau. og sun. morgun. Og hver hefði trúað því, en það er auðveldara að keyra fjárans rútuna heldur ...
Posted by on Mon, 19 Nov 2007 13:22:00 GMT

Rútuprófið og síðasta helgi

Er alveg að missa mig í auknum ökuréttindum. Ákvað að skella mér líka í rútuprófið-ætlaði fyrst í litlu rútuna (16 manns max) en var að ákveða að taka bara stóru rútuna fyrst ég er að þessu á ann...
Posted by on Tue, 13 Nov 2007 14:54:00 GMT

Frá Washington DC til Hveragerðis

Jæja, þá er maður komin aftur heim. Alveg óhætt að segja að það hafi verið verslað. Keypti aðallega föt, en líka radarvara, gps, flakkara, skó, scrap-book+fylgihluti (f. giftinguna næsta sumar) og sla...
Posted by on Sat, 10 Nov 2007 05:32:00 GMT

Ameríka-hér kem ég

Vúhú, við ákváðum f. 2 dögum að skella okkur til Baltimore á laugardaginn, gistum hjá frænku Bubba í Washington DC (sem þýðir víst district og Columbia...) og svo keyrum við til bæjar sem heitir Washb...
Posted by on Thu, 01 Nov 2007 10:57:00 GMT