Önnur sýning gallerý Vegbelju var opnuð á bÃlastæði Kaffihúss Rúnu á SúðavÃk à gær föstudaginn 20. júlÃ. Lista og tónlistar-konan KristÃn Björk Kristjánsdóttir sýnir verkið "Vænsta Hyski" til 16. ágúst. Gallerý Vegbelja er 1981 módel Mercedes Bens 407 og sýningarrýmið eru afturgluggar bÃlsins, hvor um sig 55 x 55 sentimetrar að stærð.
   Auk þess að vera gallerý er bÃllinn heimili Gallerýhaldarans, Halldórs Úlfarssonar og mun sýningin ferðast með honum frá SúðavÃk um norðurland á Seyðisfjörð og þaðan til færeyja, Noregs og SvÃðþjóðar og að lokum til hans heima à Finnlandi.
   KristÃn Björk er önnur tveggja sem hafa sýnt à sýningarrými Vegbeljunnar en finninn Jussi Kekkonen var fyrsti listamaðurinn sem hefur sýnt þar, sýning hans stóð frá 20 júnà til 15 júlà sl. Aðrir listamenn með verk à fastaeign á ytra og innra-byrði gallerýsins eru Örn Helgason, Timo Vaittinen og Janne Kiiskilä.