Ég heiti Helgi og er à MK, klára hann vorið 2008. Ég hlusta mikið á tónlist og spila á trommur og gÃtar. Ég er með flugdellu og er að læra flug. Ég veit ekki hvað ég ætla að læra mikið en það kemur alveg til greina að klára atvinnuflugmann. Það kemur lÃka sterklega til greina að fara à sálfræði eða stjórnmálafærði. Þetta mun vera nóg.