Íslandshreyfingin profile picture

Íslandshreyfingin

About Me


Hæ hæVið í unga liðinu í Íslandshreyfingunni höfum nú hvílt okkur ansi lengi eftir kosningarbaráttuna og ætlum því að hittast og ganga um Elliðarárdalinn á laugardaginn.Við hittumst klukkan 15.00 við Sprengisand (ágætt til þess að hrista af sér þynku föstudagsins og koma blóðinu af stað fyrir átök næturinnar)Við löbbum svo um dalinn og ræðum málin, hlustum á Ómar segja brandara og borðum kakó og kleinur (jafnvel styrkt kakó ef að áhugi er fyrir hendi :) Gert er ráð fyrir að þetta taki um tvo tíma.Látið mig vita ef þið ætlið að mæta!kveðjaFyrir hönd Ómars og Margrétar, Ungliðahreyfingin.Helstu stefnumál:
1. Ábyrg umhverfisstefna
2. Fjölbreytt og skapandi atvinnulíf
3. Sveigjanlegt velferðarkerfi eykur samfélagsþátttöku og lífsgæði
4. Menntun tryggir samkeppnishæfni og velferð og gerir lífið skemmtilegt
5. Landið er ein heild
6. Ísland – lýðræði og opið þjóðskipulag
..

My Interests

I'd like to meet:

Alla með kosningarétt á ÍslandiAthugið líka þetta: Breytt landslag í Íslenskum stjórnmálum: Tengill: http://www.youtube.com/watch?v=BRt-naNeLIEEf þú vilt ekki missa náttúruna... : Tengill: http://www.youtube.com/watch?v=7qx4yWUSUUYÍ þessum kosningum ræðst framtíð Íslands. Tengill: http://www.youtube.com/watch?v=lDdVeZjUrTw

My Blog

Íslandhreyfingin og HR verkfræðingar

Íslandshreyfingin tekur á móti verkfræðinemum úr HR föstudaginn 27. apríl frá 19:00 til 20:00 í Hlíðarsmára 10.  Allir velkomnir
Posted by on Wed, 25 Apr 2007 10:58:00 GMT

Partí á hressó

Við bjóðum í partí á Hressó föstudaginn 20. apríl frá klukkan 22:00-24:00 3 fyndnustu menn Íslands koma fram ásamt hljómsveitinni Touch Efstu menn á lista hreyfingarinnar segja frá áherslum flokksins ...
Posted by on Wed, 25 Apr 2007 10:55:00 GMT