Sylvía profile picture

Sylvía

I am here for Friends and Networking

About Me

I think I'm at peace with the universe in this moment, live in Reykjavik most of the time, play the trumpet and travel the world. Pleasure, pleasure, pleasure.. I'm all for it.

My Interests

I'd like to meet:

I'm always meeting lots of interesting people. I like people who have a sense of humor to life.

My Blog

24 stundir í Belfast

Það er magnað hvað getur gerst á einum sólarhring.Ég er búin að tala við allt uppáhalds fólkið mitt í öllum heiminum. Þar á meðal hina ýmsustu fjölskyldumeðlimi eins og ótrúlega kúl ömmu mína sem skyp...
Posted by on Sun, 27 Apr 2008 10:12:00 GMT

’80 rokkar!

OKPunktablogg:Það sem ég er búin að afreka í Englandi er eftirfarandi:- Skemmta mér með frábæru fólki í London. - Fór í ekta breskt partý þar sem fólk var dansandi uppá borðum með kústskaft fyrir míkr...
Posted by on Fri, 25 Apr 2008 08:00:00 GMT

Manchester, England England

Er skrítið að heyra bara íslensku í morgunmatnum í Manchester?Eða sjá Árna Johnsen í lobby-inu að lesa blaðið? Ég var svo hissa að ég horfði aðeins of lengi á hann meðan ég labbaði framhjá honum með k...
Posted by on Sat, 12 Apr 2008 03:09:00 GMT

Víkingakona í Tokyo

Tokyo er komin á lista yfir uppáhaldsborgir. Vá hvað það er gaman hérna, svo ótrúlega ólíkt öllu sem maður þekkir. Ég veit eiginlega varla hvar ég á að byrja, það er svo mikið að segja frá.Ég fór m.a....
Posted by on Wed, 20 Feb 2008 22:50:00 GMT

Fyrsta blogg ársins...

Gleðilegt nýtt ár mínir kæru lesendur! ...ef það eru einhverjir eftir.Þetta verður svona púnktablogg því það eru bara 2 tímar í gigg:-Núna er ég komin til Nýja Sjálands, fyrsta giggið er í kvöld á þes...
Posted by on Thu, 17 Jan 2008 20:52:00 GMT

Lima og Lama

"Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kert' og spil"Já, nú er daman sko búin að versla sérdeilis fínar jólagjafir. Hressandi að vera hérna í Peru. Kalt eins og á íslandi.. maður er komin í hlýj...
Posted by on Tue, 13 Nov 2007 17:06:00 GMT

Finnið þið lyktina?

Daman er í Santiago de Chile. Þar er kalt á kvöldin enda erum við hátt uppi milli Andesfjallanna. Ég verð aftur að játa mig seka í bloggleti sem ætlar seint að rjátlast af mér. Svo ótrúlega gott að ve...
Posted by on Sat, 10 Nov 2007 00:43:00 GMT

Suður Amjéríka

Halló halló elskurnar,nú er daman komin til Suður-Ameríku. Nánar tiltekið Brasilíu, búin að vera í Rio de Janeiro, Sao Paulo og var að lenda í Curitiba í dag. Mér líður eins og ég sé búin að vera í bu...
Posted by on Tue, 30 Oct 2007 17:18:00 GMT

Back To School, FIH...

Komin heim til gamla Íslands, ótrúlega fínt. Reyndar bara búið að rigna síðan ég kom, en mér er alveg sama. Ég er alltaf jafn hissa á því hvað ég er ótrúlega lélegur bloggari, síðasta færsla frá því í...
Posted by on Thu, 04 Oct 2007 09:06:00 GMT

30 mín í Austin, Texas!

Síðasti hálftími í lífi mínu var nokkurn veginn svona:ég var á sviðinu í Austin, áhorfendurnir voru alveg brjálaðir. Rakinn var 46%, sem er viðbjóðslega mikið. Hljóðfærin voru allt of heit og hljómuðu...
Posted by on Fri, 14 Sep 2007 21:58:00 GMT