24 stundir í Belfast |
Það er magnað hvað getur gerst á einum sólarhring.Ég er búin að tala við allt uppáhalds fólkið mitt í öllum heiminum. Þar á meðal hina ýmsustu fjölskyldumeðlimi eins og ótrúlega kúl ömmu mína sem skyp... Posted by on Sun, 27 Apr 2008 10:12:00 GMT |
’80 rokkar! |
OKPunktablogg:Það sem ég er búin að afreka í Englandi er eftirfarandi:- Skemmta mér með frábæru fólki í London. - Fór í ekta breskt partý þar sem fólk var dansandi uppá borðum með kústskaft fyrir míkr... Posted by on Fri, 25 Apr 2008 08:00:00 GMT |
Manchester, England England |
Er skrítið að heyra bara íslensku í morgunmatnum í Manchester?Eða sjá Árna Johnsen í lobby-inu að lesa blaðið? Ég var svo hissa að ég horfði aðeins of lengi á hann meðan ég labbaði framhjá honum með k... Posted by on Sat, 12 Apr 2008 03:09:00 GMT |
Víkingakona í Tokyo |
Tokyo er komin á lista yfir uppáhaldsborgir. Vá hvað það er gaman hérna, svo ótrúlega ólíkt öllu sem maður þekkir. Ég veit eiginlega varla hvar ég á að byrja, það er svo mikið að segja frá.Ég fór m.a.... Posted by on Wed, 20 Feb 2008 22:50:00 GMT |
Fyrsta blogg ársins... |
Gleðilegt nýtt ár mínir kæru lesendur! ...ef það eru einhverjir eftir.Þetta verður svona púnktablogg því það eru bara 2 tímar í gigg:-Núna er ég komin til Nýja Sjálands, fyrsta giggið er í kvöld á þes... Posted by on Thu, 17 Jan 2008 20:52:00 GMT |
Lima og Lama |
"Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kert' og spil"Já, nú er daman sko búin að versla sérdeilis fínar jólagjafir. Hressandi að vera hérna í Peru. Kalt eins og á íslandi.. maður er komin í hlýj... Posted by on Tue, 13 Nov 2007 17:06:00 GMT |
Finnið þið lyktina? |
Daman er í Santiago de Chile. Þar er kalt á kvöldin enda erum við hátt uppi milli Andesfjallanna. Ég verð aftur að játa mig seka í bloggleti sem ætlar seint að rjátlast af mér. Svo ótrúlega gott að ve... Posted by on Sat, 10 Nov 2007 00:43:00 GMT |
Suður Amjéríka |
Halló halló elskurnar,nú er daman komin til Suður-Ameríku. Nánar tiltekið Brasilíu, búin að vera í Rio de Janeiro, Sao Paulo og var að lenda í Curitiba í dag. Mér líður eins og ég sé búin að vera í bu... Posted by on Tue, 30 Oct 2007 17:18:00 GMT |
Back To School, FIH... |
Komin heim til gamla Íslands, ótrúlega fínt. Reyndar bara búið að rigna síðan ég kom, en mér er alveg sama. Ég er alltaf jafn hissa á því hvað ég er ótrúlega lélegur bloggari, síðasta færsla frá því í... Posted by on Thu, 04 Oct 2007 09:06:00 GMT |
30 mín í Austin, Texas! |
Síðasti hálftími í lífi mínu var nokkurn veginn svona:ég var á sviðinu í Austin, áhorfendurnir voru alveg brjálaðir. Rakinn var 46%, sem er viðbjóðslega mikið. Hljóðfærin voru allt of heit og hljómuðu... Posted by on Fri, 14 Sep 2007 21:58:00 GMT |