KLAUFAR profile picture

KLAUFAR

About Me

Originality is over rated therefore we chose to play country music. We're from the country so why not play country. The image of country music in Iceland is not good, we will change that. -KLAUFAR -

My Interests

Music:

Member Since: 16/03/2007
Band Members: Papa Cruz - Acoustic guitar & Vocals
Big Nelson - Drums & Percussion
Jose Hernandez - Banjo, Mandolin, Ukulele & Vocals
Lesson Leaf - Bass & Vocals
Mad Marvin May - Guitar & Vocals
Mr. S.S. Steel - Pedal steel, lap steel
________________________________________________
Max "the Más" Morrison - Road Manager
Suzy Seahorse - Ticket sales dame
Dusty Springfield - Sound engineer
Ace Ventura - Roady

Assistance on cd
Glen Duncan - Fiddle & Banjo
Dan Dugmore - Pedal Steel & Dobro

Influences: Hillbilly Gypsies, Johnny Cash, Dolly Parton, Elvis Presley,...
Sounds Like: Icelandicbluegrasscountrypop
Record Label: Presley Records

Bókanir í síma 895 8994
Type of Label: Indie

My Blog

Klaufar Annar maður

http://www.youtube.com/watch?v=oPeNa8wRFh0 Papa Cruz í fjörunni á Stokkseyri.
Posted by on Tue, 09 Dec 2008 14:18:00 GMT

Og það er fjör...

Gleymdist: Við steingleymdum að minnast á grillpartýið sem okkur var boðið í á sunnudaginn var. Daniel Bates, nýji vinur okkar í Jú Ess end Ei, bauð Klaufum og konum í grillpartý með vinum sínum á su...
Posted by on Fri, 15 Aug 2008 14:45:00 GMT

Fyrsti upptökudagur...

Í dag vaknaði hópurinn upp í svitakasti og fólk hélt í alvöru að það væri einhver flensa að ganga en þegar betur var að gáð komumst við að því að hitinn var settur á kofann í gær þannig að það var bar...
Posted by on Tue, 12 Aug 2008 15:03:00 GMT

Heima er best.

Á nýjum stað: Memphis kom okkur örlítið á óvart. Þar var mikið af blökkumönnum og eina hvíta fólkið sem við sáum voru gamlir ferðamenn. Og þegar ég segi gamlir þá á ég við langa langa afi gamlir. 70%...
Posted by on Sun, 10 Aug 2008 08:35:00 GMT

Var ekki ágætis byrjun plata með Sigurrós?

Lagt af stað: Önnur Nashville ferð Klaufa hófst eldnemma á miðvikudagsmorgun eða klukkan 06:30 á staðartíma var lagt af stað frá mekka kántrýtónlistar á Íslandi, Selfossi.Ferðin til Keflavíkur gekk m...
Posted by on Thu, 07 Aug 2008 17:43:00 GMT

Jæja þá er það Nashvill 2008

Jæja þá er komið að árlegri ferð okkar Klaufa til Nashville... og er brottför þann 6. ágúst nk.Okkur er óneitanlega farið að hlakka alveg gífurlega mikið til og getum varla setið á okkur...... ferðapl...
Posted by on Mon, 04 Aug 2008 12:38:00 GMT

Dan Dugmore, Glen Duncan og Klaufar

             Ja hérna hér!   Hvað hefur ekki á daga Klaufanna drifið síðastu tvo sólarhringana?  Dagurinn í gær gekk mjög vel. Þá höfð...
Posted by on Sat, 07 Apr 2007 06:46:00 GMT

Leiðin til Dark Horse

Jæja, kæru landsmenn, það er óhætt að segja að Dark Horse stúdíóið í Franklin (rétt fyrir utan Nashville) standi undir væntingum. Hér er allt saman gífurlega fallegt og þrír aðstoðarmenn sitja og fylg...
Posted by on Tue, 03 Apr 2007 07:16:00 GMT

Dagur 1 formlega hafinn

Jæja kæru landsmenn, þá er komið að því. Þar sem að klukkan er orðin að verða hálf eitt má segja að dagur eitt sé formlega hafinn.Nú eru Klaufarnir flestir búnir að pakka. Við ákváðum í sameiningu að ...
Posted by on Sun, 01 Apr 2007 01:15:00 GMT

Klaufar á Myspace

Jæja, þá eru Klaufar komnir með Myspace síðu. Við sáum það að við yrðum aldrei alvöru hljómsveit fyrr en við myndum skrá okkur í hátækni menninguna. Þar sem að það styttist óðum í Nashville er ekki se...
Posted by on Tue, 20 Mar 2007 13:45:00 GMT