Ljóslifandi profile picture

Ljóslifandi

I am here for Networking

About Me

Í lok mars verða haldnir þrennir tónleikar í minningu Margrétar Jónsdóttur sem lést úr krabbameini fyrir rúmu ári síðan, aðeins 24 ára gömul. Ágóðinn mun allur renna til Ljóssins sem er endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. NASA 28.mars. Dr. Spock, Benny Crespo’s Gang, Rass og Innvortis. Stórviðburður sem enginn á að láta fram hjá sér fara. GRENSÁSKIRKJA 28.mars. Þar koma fram Diddú, Stefán Hilmarsson, Guðbjörg Magnúsdóttir ásamt Vox Feminae, Gospelsystrum og Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.FRÍKIRKJAN í Reykjavík 29.mars. Múm, Pétur Ben og Ólöf Arnalds munu skapa magnaða upplifun í einstöku andrúmslofti Fríkirkjunnar ætlar að tvöfalda upphæðina sem safnast svo þegar þið kaupið miða á 1200 krónur þá fara 2400 krónur til Ljóssins svo þið sjáið að það munar um minna. Takið saman höndum og styrkið gott málefni, það munar um allt.Við hvetjum alla til að veita þessum góða málsstað lið en einnig er hægt að leggja beint inn á reikning Ljóssins 0513-14-606806 Kt.590406-0740. Heimasíða Ljóssins er http://ljosid.org/FORSALA AÐGÖNGUMIÐA fer fram í 12 tónum og Glitni Smáralind, Kringlunni og Kirkjusandi.

My Interests

I'd like to meet:

.. Myspace Layout Generator-Layoutgen.com
..

My Blog

Um Margréti

,,Margrét Jónsdóttir fæddist 31.mars 1981 á Akranesi, þá biðu foreldrar og systkynin þrjú spennt eftir að hitta litla ungann. Ung að árum flutti hún í Stóragerðið og þar kynntumst við vinkonurnar...
Posted by on Sun, 25 Mar 2007 11:50:00 GMT

Viljum þakka

Takk takk Allir þessir stórkostlegu listamenn sem eru tilbúnir að gefa vinnu sína   Glitnir fyrir að gera okkur kleypt að láta alla innkomu Ljóslifandi skila sér beint í Ljósið.   Sírnir fyr...
Posted by on Sat, 17 Mar 2007 03:18:00 GMT

Um Ljósið

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda ogaðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að efla lífsgæði á erfiðum tímum með því að styrkja andlegan, félagslegan og líkamlega...
Posted by on Fri, 16 Mar 2007 05:01:00 GMT