Klifurhúsbíó kynnir: |
ÿÿÿ Posted by on Mon, 19 Oct 2009 07:00:00 GMT |
Að lifa af veturinn . . . |
. . . er mikilvægt. Þegar snjóa fer og aðstæður til að klifra úti verða vafasamar verður maður að finna drifkraftinn hjá sér til þess að æfa inni og markmið til að stefna á. Markmiðið getur verið leið... Posted by on Thu, 08 Oct 2009 06:10:00 GMT |
Hraðaklifur á Höfðaturni |
Á menningarnótt var haldin þrælskemmtileg hraðaklifurkeppni á turninum við Höfðatorg. Gummi stóri og Pétur tóku myndir sem hægt er að skoða hér: http://www.climbing.is/ og http://www.klifur.is/.Tvær 2... Posted by on Mon, 24 Aug 2009 04:17:00 GMT |
Dyrhólaey |
Í fjörunni austan við Dyrhólaey eru skemmtilegir brimsorfnir klettar sem hægt er að klifra í. Hér eru nokkrar myndir:
Það er gott að vera með bursta með sér því... Posted by on Wed, 12 Aug 2009 12:12:00 GMT |
Framkvæmdir á Hnappavöllum |
Fjöslkyldan Jón Viðar Sigurðsson, Unnur Svavarsdóttir og Magni Jónsson hafa verið í framkvæmdaham á Hnappavöllum síðustu ár. Þau hafa séð um viðhald, endurnýjun og uppsetningu kamars og borða, hla... Posted by on Wed, 05 Aug 2009 04:02:00 GMT |
...á vegum úti |
...smá auka innblástur af pimpin og crimpin síðunni
Matt lloyd on Climbing from Nelson Carayannis on Vimeo.
hjarta
martha Posted by on Tue, 04 Aug 2009 04:18:00 GMT |
Hnappavallamaraþon 2009: 2. hluti |
Myndir frá maraþoninu streyma inn. Hér er ein stemmningsmynd frá miðnæturklifri í Salthöfða sem Sigurður Magni Benediktsson tókHelstu úrslit:Liðakeppni: 1. sæti: 1993 liðið með 8794 stig/mann: Rakel, ... Posted by on Fri, 17 Jul 2009 05:27:00 GMT |
Hnappavallamaraþon 2009: 1. hluti |
ÞAKKIR.fá allir þeir 40 sem skráðu sig til leiks á maraþoninu; klifruðu, hvöttu og aðstoðuðu við framkvæmd.hinir 50 sem mættu, klifruðu, mynduðu og upplifðu stemmninguna..Skátafélagið Landnemar fyrir ... Posted by on Wed, 15 Jul 2009 09:50:00 GMT |
HNAPPAVALLAMARAÞON 2009: Dagskrá |
DAGSKRÁDAGSKRÁDAGSKRÁ
08:00-09:00 Stigablöðum dreift og tekið á móti 1000 kr þátttökugjaldi (ath. skráning í mat rennur út í dag) 09:00 Klifur hefst 15:00 JÖKLAÍsbíllinn verður í Vatnsbólinu 19:00 ... Posted by on Thu, 09 Jul 2009 04:59:00 GMT |
BúlderDýnur: organic - gþs |
þar sem KH dýnurnar eru uppseldar, a.m.k. í bili þá er hægt að panta rugl flottar dýnur frá ORGANIC í Bandaríkjunum. Hver dýna er búin til sérstaklega eftir pöntun: www.organicclimbing.com
... Posted by on Fri, 03 Jul 2009 06:24:00 GMT |