Ingibjörg profile picture

Ingibjörg

nurseimba....

About Me

Um mig... Hmm... hvað á maður að segja? Ég er vog fædd 13.okt, 1980. Starfa sem hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku. Bý í Reykjavík en á leið til S-Írlands fljótlega að vinna þar, jibbý!!!! Bless klaki og kuldi!

My Interests

Hjúkrun í öllu sínu veldi! Hestar, þjálfun og tamningar. Myndlist, aðallega olíumálun. Tónlist. Dýr, sveitastelpa. En trúin stendur mér næst!!

I'd like to meet:

Guð takk þegar ég dey og Jesú líka. Annars eru það svo margir. Ég held ég gæti bjargað heiminum ef ég fengi að spjalla við nokkra leiðtoga heimsins í dag, sannfæringarkraftur minn er ótrúlegur! ;D

Music:

Rokktónlist og pönk, en er alæta. Góður taktur er aðalmálið, ekki eitthvað hægt poppdrasl. Ekki heldur mjög mikil rokk/ballöðu týpa eins og sumir. Zeppelin frekar en U2 any day

Movies:

Robert DeNiro í uppáhaldi, annars bara myndir sem fá mig til að tárast. Ég elska myndir sem virkilega snerta mann eða ævintýri. Barátta góðs og ills, td. Lord of the Rings. Fýla alveg líka barnamyndir eins og Black Beauty af því ég er svo mikil "tilfinningavera" sumir myndu segja "væmin" ;D

Television:

Bráðavaktin og fréttir, I suppose. Horfi lítið annars. Er að reyna að hætta því, hata Skjá einn!!! Meika ekki þessa fjölskyldu-rifrildis-grínþætti og auglýsingar gera mig brjálaða.

Books:

Biblían! Skáldsögur: Uppáhaldshöf. er Isaac Bashevis Singer, Halldór Laxnes, hmm æ svo margir. Fýla m.a.s. Dostojevski. Skil aldrei bók eftir ókláraða og elska góða reifara.

My Blog

Hvernig verðum við heilbrigð?

  Þessi pistill er stytt útgáfa og ekki bein þýðing á hluta af "Healing in His wings" eftir David Brandt Berg. Ég leyfi mér aðeins að leggja eigin áherslur á það sem hann segir. Ég veit að Berg h...
Posted by Ingibjörg on Fri, 29 Aug 2008 11:29:00 PST

Jesú er Messías -svar við spurningum

Hér að neðan er svar við kommenti sem ég fékk um grein mína "Sönnun þess að Jesús sé Messías". Sorrý ég gleymdi alltaf að pósta þessu, þetta er gamalt! Eins og gefur að skilja byggir sönnunin á Gaml...
Posted by Ingibjörg on Wed, 27 Aug 2008 04:00:00 PST

Noah, the flood and the descendants!

Noah, the flood and the descendants!  Hey you guys Remember that I told you about the flood and the story in the Bible about Noah and the arc? Well as I said it has been found, I put some...
Posted by Ingibjörg on Tue, 19 Aug 2008 06:59:00 PST

New pics

Hey everyone! Just put new pics in (the are "stolen", that is copied from the internet). Just pics of the Northern lights, for you foreigners and the Icelandic horses and such. I plan on updating my o...
Posted by Ingibjörg on Thu, 14 Aug 2008 04:15:00 PST

hverjum trúir þú?

Þessi grein er á íslensku! Það eru margir uggandi um þessar mundir. Það er kreppa á Íslandi. Það er ekki bara kreppa sem er fjárhagsleg heldur líka andleg. Ég vil flytja ykkur huggunarorð. ...
Posted by Ingibjörg on Fri, 20 Jun 2008 03:54:00 PST

THE WORDS!!

The words and the Spirit of Truth the importance and impact of both!   Why did the apostles not write the story about Jesus while he was alive? Why did time go on and the real discipleship truly...
Posted by Ingibjörg on Wed, 28 May 2008 09:27:00 PST

My vision of Heaven

It all started last night. I was reading stuff from David Brandt Berg about how prayer works. How it is like three dimensional, there's you, there's God and there's the one you are praying for. It wil...
Posted by Ingibjörg on Mon, 28 Apr 2008 12:10:00 PST

a little blue and a little scared of the future...

Hey everybody  I have been very quiet recently and apologize for not being in touch. I have moved house and am now living at "Hótel Mamma" (mums) where my youngest siblings still live, 15 and 17....
Posted by Ingibjörg on Mon, 07 Apr 2008 01:03:00 PST

I hope this works... an article

Hello everybody Here´s this great article a friend of mine once gave me and I´d like to share with you. It´s an interview with God and to me it cleared sooooooooooo many things. I still read it someti...
Posted by Ingibjörg on Sat, 08 Mar 2008 08:28:00 PST

Fullkomin ást

Mig langar aðeins að tala um kærleikann eða ástina sem Kristur hefur á okkur. Bara af því að það er okkur mjög mikilvægt að gera okkur grein fyrir þessu til að geta átt í "ástarsambandi" við hann. Han...
Posted by Ingibjörg on Sat, 16 Feb 2008 06:48:00 PST