Hjúkrun à öllu sÃnu veldi! Hestar, þjálfun og tamningar. Myndlist, aðallega olÃumálun. Tónlist. Dýr, sveitastelpa. En trúin stendur mér næst!!
Guð takk þegar ég dey og Jesú lÃka. Annars eru það svo margir. Ég held ég gæti bjargað heiminum ef ég fengi að spjalla við nokkra leiðtoga heimsins à dag, sannfæringarkraftur minn er ótrúlegur! ;D
Rokktónlist og pönk, en er alæta. Góður taktur er aðalmálið, ekki eitthvað hægt poppdrasl. Ekki heldur mjög mikil rokk/ballöðu týpa eins og sumir. Zeppelin frekar en U2 any day
Robert DeNiro à uppáhaldi, annars bara myndir sem fá mig til að tárast. Ég elska myndir sem virkilega snerta mann eða ævintýri. Barátta góðs og ills, td. Lord of the Rings. Fýla alveg lÃka barnamyndir eins og Black Beauty af þvà ég er svo mikil "tilfinningavera" sumir myndu segja "væmin" ;D
Bráðavaktin og fréttir, I suppose. Horfi lÃtið annars. Er að reyna að hætta þvÃ, hata Skjá einn!!! Meika ekki þessa fjölskyldu-rifrildis-grÃnþætti og auglýsingar gera mig brjálaða.
BiblÃan! Skáldsögur: Uppáhaldshöf. er Isaac Bashevis Singer, Halldór Laxnes, hmm æ svo margir. Fýla m.a.s. Dostojevski. Skil aldrei bók eftir ókláraða og elska góða reifara.