About Me
101 Hárhönnun er hárgreiðslustofa sem notast eingönu við AVEDA vörur. à 101 Hárhönnun vinna, Þórhildur meistari/eigandi, Hildur Sif förðunarfræðingur/eigandi nemi á fyrsta ári à hárgreiðslu, Hrönn sveinn, Benjamin sveinn,Tinna sveinn, PálÃna 3. árs nemi, Svanhildur 2.árs nemi 101 Hárhönnun er ekki venjulega hárgreiðslustofa en fyrir utan litun og klippingar bjóðum við upp á Hárspa. Allir sem koma til okkar à lit fá handanudd meðan beðið er með litinn, höfuðnudd við þvottin. Allir sem koma à klippingar fá höfuðnudd með sérstakri AVEDA olÃu. Einnig fá allar konur létta förðun áður en farið er úr stofunni. Við litum og plokkum einnig augabrúnir. 101 Hárhönnun selur AVEDA vörur á stofunni. Það er alltaf hægt að labba við og fá ráðleggingar varðandi hár, húð og förðun.25 ágúst verður sýning hjá okkur á skólavörðustÃgnum, en þar er lagt áherslu á hár, föt og förðun allir eru velkomir.
Markmið okkar hjá Aveda er að gæta umhverfisins sem við búum Ã, allt frá þvà hvernig við framleiðum vörur okkar og gefum til baka til samfélagsins. Við hjá Aveda leggjum okkur fram à þvà að sýna ábyrgð og vera à forystu hlutverki à umhverfismálum, ekki einungis à heimi tÃskunnar heldur à öllu sem við tökum okkur fyrir hendur.-Horst M. Rechelbacher, stofnandi Aveda