Já sæll |
Allt í einu var ég að fatta að ég hef ekki smellt inn bloggi í marga mánuði. Veit ekki alveg af hverju.
Er nýkominn frá Eyjum. Djöfuls veisla maður. Þrír dagar í röð eru samt of mikið, maður er orðin... Posted by on Wed, 06 Aug 2008 01:12:00 GMT |
Celebs |
Ég fór út að borða með vinnunni um síðustu helgi. Eftirá var farið á pöbbinn og fengið sér nokkra öllara. Þar sáum við Ingvar E Sigurðsson og gaurinn sem að leikur í Stelpunum, (man ekki hvað han... Posted by on Sat, 05 Apr 2008 01:34:00 GMT |
zzzzzzz |
Mér finnst erfitt að vakna á morgnanna. Er sennilega ekki sá eini. Hélt að ég væri kominn með lausnina. Að láta vekjarann í símanum spila e-ð af uppáhalds lögunum mínum.En nei, sama hvað sn... Posted by on Wed, 19 Mar 2008 20:05:00 GMT |
miði.is |
Ég hef verið að fá skemmtilega miða á bílrúðuna hjá mér nú í vetur. Þegar allt var á kafi í snjó um daginn og mikil ófærð á bílastæðinu fyrir utan hjá mér , stalst ég til þess að leggja í stæði ... Posted by on Fri, 29 Feb 2008 12:07:00 GMT |
back in black |
Fyrir nokkrum vikum höfðu aðstandendur myspace.com samband við mig. Þeir báðu mig vinsamlegast að taka mér nokkurra vikna frí frá bloggi. Álagið var orðið það mikið að síðan var að hruni komin ,en nú ... Posted by on Thu, 21 Feb 2008 12:08:00 GMT |
verði ljós! |
Stóð áðan fyrir utan bar í Gafarholtinu. Var úti að reykja í hálfleik á leik Marseille og Liverpool.
Fékk hugmynd þegar ég leit yfir hverfið. Öll húsin í hverfinu voru skreytt einsog jólatré. Mjög hr... Posted by on Tue, 11 Dec 2007 20:42:00 GMT |
In God we trust |
Ég er búinn að vera að sitja á mér varðandi þessa trúleysingja sem vilja banna allt. En nú er ég kominn með nóg af þessu liði.
Í blöðunum í dag kom fram maður f hönd vonleysis eða vantrúar eða hvað þe... Posted by on Tue, 04 Dec 2007 11:26:00 GMT |
Íslensk tunga |
Í dag er dagur íslenskrar tungu. Mæli ég því eindregið með því að allir þeir sem eiga þess kost, fari í geðveikan sleik við e-rn sem þeir þekkja. Þó er skilyrði að það sé við e-rn sem er af íslensku b... Posted by on Thu, 15 Nov 2007 21:48:00 GMT |
Guði sé lof fyrir þulur |
Sl. föstudagskvöld hlammaði ég mér fyrir framan imbann til þess að fylgjast með spurningaþættinum Útsvar.Áður en þátturinn hófst kom þulan á skjáinn og sagði að þessi þáttur væri næst á dagskrá og með... Posted by on Mon, 05 Nov 2007 11:08:00 GMT |
Öfundsýki dauðans |
Ótrúlegar fréttir sem að maður heyrir um af vali á knattspyrnukonu ársins.
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði 38 mörk í sumar og leiddi lið sitt til sigurs á Íslandsmótinu. Val á knattspyrnukonu ársins... Posted by on Sat, 20 Oct 2007 12:22:00 GMT |