Gordon Riots profile picture

Gordon Riots

About Me

Gordon Riots was formed in Reykjavik 2005 but the line-up wasn't complete until Heimir (vocal) joined the band in late August 2006. The band was placed third in the Iceland battle of the bands in 2007 and after that the band released it..s first EP record, Witness The Weak Ones in July 2007. By now Gordon Riots is an established act in the Icelandic metal scene and will be releasing its debut album in the summer of 2009.Contact/booking: [email protected]

My Interests

Music:

Member Since: 13/01/2007
Band Members: Hjalti - Guitar/ Biggi - Drums/ Heimir - nothing/ Kári - Bass
Influences: dr.phil
Sounds Like: There was none of the usual wait-30-minutes-while-the-guitar-player-tunes-his-delicate-i nstrument-and-the-drummer-realignes-the-kit intermission between sets. Gordon Riots plugged in and off they went. By now an established act in the Icelandic metal, the band used the occasion to try out some new material, most of it heavy as...a four-letter word not fit for print...and a little less up the beaten-core path they have hitherto trodden. They played a short set, but seemed hellbent on destruction.The Reykjavik Grapevine, Bar 11 with Dormah and Muck
Record Label: none

My Blog

Witness the Weak Ones review!!

Betra seint en aldrei:)Gordon Riots - Witness The Weak Ones 4/5Gæðasveitin Gordon Riots, sem hafnaði í þriðja sæti Músiktilrauna árið 2007, vinnur í þessum töluðu orðum að sinni fyrstu breiðskífu. Til...
Posted by on Mon, 15 Jun 2009 09:16:00 GMT

Meðlimur kveður Gordon

Nú höfum við ákveðið að láta hann Ólaf okkar fara, en Ólafur er búinn að vera í bandinu frá upphafi. Ástæðan er sú að hann er aðeins of upptekinn og getur því miður ekki sinnt bandinu af fullu hjarta....
Posted by on Tue, 12 May 2009 17:25:00 GMT

Studio update part 2!

All recordings done! Next thing is mixing! This is heavy! Gordon
Posted by on Mon, 23 Feb 2009 16:05:00 GMT

Studio update!

Hey!All instruments are done! Only vocals left! yeaaaaaaah Gordon
Posted by on Sun, 15 Feb 2009 06:09:00 GMT

Lifandi!

Undanfarið höfum við verið spurðir nokkuð oft hvað sé að gerast hjá okkur, hvort við séum hættir og álíka. Bara til að hafa það á hreinu þá erum við nú ekki hættir þó að ýmislegt hafi staðið í ve...
Posted by on Sat, 06 Dec 2008 07:45:00 GMT

Örlítil stefnubreyting og tónleikar á dagskrá

Jæja eftir smá tónleika lægð höfum við piltarnir fundið okkur í nýrri stefnu sem hentar okkur betur, sami þungi, meiri melódíur en minna "core". Næstu tónleikar verða í Gamla bókas...
Posted by on Sat, 01 Mar 2008 11:15:00 GMT

Witness the weak ones EP-Komin út

Heil og sæl! Fyrsta stuttskífa okkar er komin út og ber hún nafnið Witness The Weak Ones og er hún gefin út af okkur sjálfum. Platan er tekin upp, mixuð og masteruð af honum Didda og okkur sjálfum í S...
Posted by on Mon, 30 Jul 2007 11:53:00 GMT

Stúdíó update

Jæja þá er upptökum af okkar fyrstu stuttskífu lokið, fyrir utan hljóðblöndun og smá söngpælingar. Skelltum okkur í Stúdíó Sýrland í gær og negldum inn bassa og trommur og kláruðum síðan gítara og sön...
Posted by on Sat, 05 May 2007 14:24:00 GMT