MediaStream ehf. profile picture

MediaStream ehf.

About Me


Hugrof - Um Versló

MediaStream ehf er fyrir þá sem ekki vita umboðsskrifstofa, kvikmyndafyrirtæki, útgáfufyrirtæki, dreyfing og artist workshop. Í umboðinu höfum við: Haffi Haff (ásamt dönsurum), Dabbi T (& Erpur), George Focus, Capybara, Valli P.R, Danni A & Addi Páw,MediaStream stendur einnig fyrir atburðum á Tunglinu (gamli Gaukur á Stöng), NASA, Organ, Sjallanum, Hvíta Húsinu og fleiri stöðum.Plötudreyfingin okkar nær til Skífunnar, 12 Tóna, BT, Smekkleysu, Hagkaupa, iTunes og fl.Plötudreyfing í öðrum löndum er einnig í góðum farvegi og erum við þá í samstarfi við aðra dreyfiaðila í viðkomandi landi.Kvikmyndagerðin er svo aðskilin frá tónlistinni en þar eru framleidd tónlistarmyndbönd, stílmyndir, gjörningar og önnur filmuverk (við notum ekki filmuvélar).Að lokum er það artist workshop sem er studio þar sem listamenn úr umboðinu koma saman og frameiða efni á fjölbreyttum sviðum tónlistar.Ef þið hafið áhuga á því að bóka eitt af böndunum okkar eða hafið spurningar um starfsemi okkar þá er bara best að senda message á MediaStream ehf. myspace-ið, bjalla í 849-1808 eða senda tölvupóst á [email protected] MediaStream ehf.

My Interests

Music:

Member Since: 06/01/2007
Band Website: working on it
Band Members: Steini Showbiz the head of MediaStream Agency, Guffa Agent & Binni Agent
Influences: Look around you and you'll figure it out
Sounds Like: No other
Record Label: MediaStream Records
Type of Label: Indie

My Blog

Dabbi T útgáfutónleikar vel heppnaðir

Það fer ekki á milli mála að útgáfutónleikar Dabba T á Gauknum voru vel heppnaðir en við síðustu talningu voru rúmlega 550 áhorfendur. Platan kemur svo út 21.september í verslanir Skífunar, Smekkleysu...
Posted by on Wed, 19 Sep 2007 07:20:00 GMT

Bloggið mitt sem er reyndar það firsta en ég var kannski ekkert mikið að pæla í því :) read on

Sælar ;D Umm mitt firsta blogg hérna á Myspace og ábyggilega eitt af fáum því ég er enginn bloggari í mér en í dag var stór dagur hjá mér heldur betur. Ég, Óskar (SOS), Gunni ljósmyndari, Ómar brh og ...
Posted by on Tue, 17 Jul 2007 00:00:00 GMT