Magnyl profile picture

Magnyl

About Me

Magnyl var stofnuð árið 2003 og hefur hún verið samsett af áhugasömum og vandvirknum strákum sem finnst ekkert skemmtilegra en að spila og semja. Við tókum þátt í músíktilraunum árið 2007 og komumst á lokakvöld. Núna í desember lok 2007 hófum við upptökur á okkar fyrstu plötu sem ber heitið "Friðarey". Nýjustu upplýsingar um plötuna verða settar í bloggið.

My Interests

Music:

Member Since: 19/11/2006
Band Website: This one..
Band Members: Raggi Vocals/Guitar | Helgi - Drums | Jonni - Vocals/Bass|Contact: [email protected]
Influences: Hmmmmmmmmmm..
Sounds Like: Music...

Record Label: Unsigned

My Blog

fréttir! fréttir!

Þá eru 2 lög komin inná myspace-ið hér eins og þið sjáið. endilega hlusta.- Magnyl
Posted by on Sun, 06 Apr 2008 06:08:00 GMT

Preview komið inná!

Nú er preview af 4 lögum af plötunni komið inná myspace.njótið.- Magnyl
Posted by on Sun, 16 Mar 2008 17:31:00 GMT

Mastering búin!

Búið er að mastera plötuna og viljum við þakka honum Didda Fiðlu fyrir hjálpina.- Magnyl
Posted by on Fri, 14 Mar 2008 17:19:00 GMT

Mix búið!

Jæja,Þá er búið að mixa plötuna og er diskurinn strax farinn í masteringu.kv. magnyl
Posted by on Mon, 03 Mar 2008 09:49:00 GMT

Upptökur á Friðarey að klárast

Jæja gott fólk, Við höfum verið að taka upp okkar fyrstu plötu sem ber nafnið "Friðarey" og inniheldur hún 10 lög þar á meðal ný lög. Uppökur eru að klárast núna á næstunni og fer platan þá í mix og m...
Posted by on Fri, 08 Feb 2008 07:10:00 GMT

Gleði komið í útvarpið

Lagið Gleði komið í útvarpið. Um að gera að hringja og biðja um lagið!Rás 2: 568-7123Reykjavík FM: 563-9000X-IÐ: 517-0977Bylgjan: 567-1111
Posted by on Mon, 19 Nov 2007 15:42:00 GMT

Magnyl á rokk.is

Magnyl er á rokk.is og þú getur downloadað þrem lögum með okkur. endilega checkaðu á því.hér er linkurinn: http://www.rokk.is/default.asp?Flytjandi_ID=3323&sida=um_fly tjanda- Magnyl
Posted by on Fri, 14 Sep 2007 08:27:00 GMT

Nýtt lag

Nýtt lag komið hingað inná myspace og heitir það "Vetrarborgin". Þið getið síðan búist við tveimur nýjum lögum og nýrri og betri útgáfu af Sirkus. Þetta kemur allt saman...- Magnyl
Posted by on Tue, 10 Jul 2007 07:41:00 GMT