Herborg profile picture

Herborg

Mrs. Sørensen

About Me



- Ég.....

- Heiti Herborg Sörensen.

- Er stúdent úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla.

- Hef búið í Laugardalnum frá því ég var 5 ára.

- Er að vinna í Fjölskyldugarðinum og á Pizza Hut.

- Elska þegar það er sumar, langbesti tími ársins.

- Á það til að vera utan við mig.

- Á stóran, feitan kött sem heitir Mosi.

- Á skær grænbláan bíl sem heitir Sæmundur.

- Er sjúklega áttavillt.

- Hef ekki hugmynd um hvað ég ætla að gera í haust.

-Ef þið viljið spjalla þá er ég með msn: [email protected]

.. Layout by CoolChaser ..

My Interests

Tónlist, kvikmyndir, dýr, djamm, ferðast, dans, skólinn, vinirnir...

adopt your own virtual pet!

I'd like to meet:

Music:

Eminem, Coldplay, Britney Spears, Snoop Dogg, Christina Aguilera, Justin Timberlake, Quarashi, Dido, Black Eyed Peas, Sean Paul, D-12, No Doubt, Abba, Joss Stone, Shakira, Green Day, Kelly Clarkson, Bubbi, Maroon 5, Robbie Williams, Celine Dion, Anastacia, Rihanna, Elton John, Michael Jackson..

Movies:

Titanic, Indiana Jones, The Aviator, Jurassic Park, Catch Me If you can, Love Actually, Pearl Harbor, Lord of the Rings, Pride and Prejudice, Grease, American Graffiti, The Holiday, Notting Hill, My Best Friend's Wedding, Shining, Superbad, Hairspray, Misery, About a Boy.

Television:

Horfi mjög lítið á sjónvarp.

Books:

Shining, Harry Potter, Peð á plánetunni jörð.

Heroes:

Brynhildur!

My Blog

Stan

17. október 2007 Ég ætla að tileinka þessu bloggi rapparanum Eminem, en hann er að mínu mati besti rapparinn. Í dag á Eminem 35 ára afmæli. Ég var eitt sinn gríðarlegur aðdáandi, og þá meina ég að ég ...
Posted by Herborg on Thu, 18 Oct 2007 04:08:00 PST

My celebrity look-alikes

...
Posted by Herborg on Tue, 19 Jun 2007 06:34:00 PST

17. júní!

..> ..> Gleðilegan þjóðhátíðardag allir saman! Ég vaknaði hress og kát í morgun, full tilhlökkunar til að takast á við þennan undursamlega dag :) Nei djók.. en mig hlakkaði samt svona m...
Posted by Herborg on Mon, 18 Jun 2007 07:16:00 PST

Pæling..

Ég var að keyra áðan og allt í góðu með það. Svo kem ég að hringtorgi og þá kemur þessi hjólreiðamaður fyrir framan mig og er náttúrulega á miklu minni hraða. Og það var fullkomlega góð gangstétt...
Posted by Herborg on Thu, 31 May 2007 02:40:00 PST