Okkur hjónin grunaði um daginn að eitthvað væri á seyði à innviðjum minnar heittelskuðu, þannig að við kÃktum inn(með aðstoð ómtækis og fagmanneskju) og þar blasti við okkur þessi fallega 2 cm langa manneskja og ætlar hún(manneskjan/baunin) semsagt að koma til okkar à október, systkinum hennar verðandi til mikillar gleði. Ég ætla að reyna að halda smá dagbók um ferlið, a.m.k. gera heiðarlega tilraun til þess:26 ágúst 2008
Vika 34
Nú mun barnið nýta sér allt það pláss sem það mögulega getur og þrýsta á allt sem það getur, til dæmis lungun. Ef JúlÃu finnst erfitt að ná andanum getur hjálpað að sitja eða standa. Nú er lÃka tÃmabært að byrja að taka til föt á barnið.Barnið er ansi upptekið við að undirbúa sig fyrir lÃfið utan legsins. Það æfir sig að sjúga, gerir öndunaræfingar, blikkar augunum, snýr höfðinu, tekur utan um það sem það nær à (hina höndina og naflastrenginn) og réttir úr fótunum. Húð barnsins er að verða mjög mjúk og ekki eins gegnsæ. Barnið vegur nú um 2,1 kÃló og lengd frá höfði að rófubeini er um 30 sm.Hljómar vel, ekki satt?Er almennt glaður, af og til ekki svo en reyni að leggja mitt af mörkum til að koma à veg fyrir eitthver gleypi okkur eða breyti okkur à ryk.hvað með þig?
Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Stripe Retro