Anti/Fem ! profile picture

Anti/Fem !

About Me

anti/fem hefur verið að spila saman í nokkur ár ! hljómsveitin er stofnuð af tveimur frændum sem eiga mjög bágt. Almar of Elfar og hafa þeir verið í þessu saman frá byrjun hljómsveitin og stutti seinna koma valur inn ! eiður kemur í hljómsveitina í kringum framhaldsskóla árin en er hann orðin svo mikill pabbi að hann hefur því miður ekki tíma fyrir okkur lengur og verður hans sárt saknað ! Við strákarnir höfum spilað saman nánast frá því við lærðum á hljóðfæri og eigum eftir mörg ár í viðbót. við festum okkur ekki í stefnu og erum tilbúnir að prófa allt saman en oftar en ekki erum við taldnir vera EKKI-PÖNK fylgist með því á næsta ári er fyrsta platan okkar í vændum og mun það vera góðgerðar plata ! semsagt allur á gróði hennar fer til stofnana sem þurka upp róna og menn einsog Elfar !stay tuned ! og munið að tónlist er tungumál heimsins !

My Interests

Music:

Member Since: 24/09/2006
Band Members: Elfar - Guitar/vocals Almar - Bass/vocals Valur - Drums
Influences: The Cure, Rancid, Millencolin, Blink182, sexpistols, the beatles, Ice Cube, Pauly Shore, Less than Jake, Botnleðja, Ramones, The white stripes, taking back sunday, the color fred, sálin hans jóns míns! slayer, slipknot og freakey joe !!!
Sounds Like:

Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Blue roses


Record Label: Unsigned

My Blog

Allt að fara að gerast !

Jæja Svo við vorum að koma af æfingu eftir þó nokkuð langa pásu sem gekk bara helvíti vel og erum farnir að vinna í nýju efni sem við eigum eftir að kasta á ykkur um leið og við erum komnir í studio...
Posted by on Sun, 05 Oct 2008 15:15:00 GMT