Little Miss Sunshine profile picture

Little Miss Sunshine

In the future there will be no guys and girls, only wankers.

About Me

Ég er lítil stelpa í stórum heimi,heimi endalausra möguleika, allra mögulegra möguleika. Stundum hringsnýst ég og skil ekki neitt í neinu en stundum finnst mér ég vera með svörin við öllu. Mér finnst gaman að vera til. Ég get flogið í fantasíu hugarheimi og litið út um gluggann og horft á sólina. Ég þarf eiginlega ekkert meira. Lífið er partí og þér er boðið :* msn: [email protected] I edited my profile with Thomas' Myspace Editor V4.4

My Interests

I'd like to meet:

Fólk sem kemst út úr boxinu sínu, fólk frá paradís, og fólk sem getur sagt það sem því finnst, edrú.

My Blog

I dont know

Ever felt like you didnt exist? Like your somewhere far away, freed from your body? And I mean in the best way possible, weightless? without a worry in the world ... And then all of the sudden, someth...
Posted by Little Miss Sunshine on Sat, 06 Jan 2007 03:31:00 PST

Crazy

Ég sat í sögutíma í dag, og kennarinn var að tala um forngrikki, að þeirra menning 2000-1400 f.kr. hefði verið rosalega friðsæl, og þeir voru löngu á undan samtíma sínum. Voru með rennandi vatn inni o...
Posted by Little Miss Sunshine on Tue, 12 Sep 2006 10:21:00 PST

Mig langar í knús? <3

I just dont know what to do with myself. Im feeling a mixture of things, sleepy, bored lonely..   Feels like ive been on pause for a while. I press play when im drunk. I think I´d rather be...
Posted by Little Miss Sunshine on Sun, 27 Aug 2006 06:09:00 PST

Trú á nýju ári

2006 is going to be awesome!:D and its so soon .. yay .. so even though im afraid of fireworks .. im going to have soooooooooo much fun :D
Posted by Little Miss Sunshine on Fri, 30 Dec 2005 04:34:00 PST

christmas

I hate today. Well I hate yesterday .. now I guess is a new day. Its what we call aðfangadagur here. I have always enjoyed christmas so much been like a little kid with that glow in my eyes. But today...
Posted by Little Miss Sunshine on Sat, 24 Dec 2005 06:08:00 PST

chaos

Im doing all these exams for now. I cant wait for them to be over. Im only taking 5, because ive been lazy and I flunked leikfimi and danish :P Which is pretty stupid.  I cant wait for things to ...
Posted by Little Miss Sunshine on Mon, 05 Dec 2005 01:12:00 PST

a little more than a month to christmas brake :D!

This weekend was fun but also really tireing. Im in the biggest monday mood ever, but I guess I can be forgiven .. its monday .. Im sleepy and its halloween .. Ive never really celebrated Halloween .....
Posted by Little Miss Sunshine on Mon, 31 Oct 2005 07:00:00 PST

:(

Þegar manni líður illa á heimilið að vera svona griðarstaður alveg frá því þegar maður var lítill kom maður alltaf heim til mömmu eða pabba ef manni leið illa eða meiddi sig. En suma daga kemur maður ...
Posted by Little Miss Sunshine on Mon, 17 Oct 2005 01:33:00 PST

Ég elska Hönnuh =)

Þungri byrgði var létt af bakinu á mér á sunnudaginn! Og helgin var með þeim skemmtilegri sem ég hef átt í langan tíma.  I love my Hannah ...
Posted by Little Miss Sunshine on Mon, 03 Oct 2005 01:00:00 PST

Austin Powers theme on repeat

Mér hefur sjaldan liðið betur .. hamingja allsráðandi. Ég hlakka til morgundagsins .. sé fyrir mér bestu tónleika ársins eða allavega einn meðal þeirra .. Lífið er betra þegar maður lítur í framtíðina...
Posted by Little Miss Sunshine on Mon, 26 Sep 2005 12:26:00 PST