Budrygindi profile picture

Budrygindi

About Me

Yngstu has-been á Íslandi. Hljómsveitin var stofnuð í janúar árið 1999 og spilaði sitt fyrsta gigg í sama mánuði. Allir meðlimir fæddir 1987. Komu fram í "Íslandi í Dag" í mars 1999 og fóru að spila mikið eftir það. Voru valdnir Bjartasta Vonin á Músíktilraunum Tónabæjar árið 2000. Stuttu eftir hætti Valli söngvari og Maggi Bú kom inn. Hljómsveitin spilaði mikið og tók upp og hlóð svo lögunum Spilafíkill og Sigga-la-fó inn á veraldarvefinn í byrjun 2002 sem vakti mikla lukku og fór beint í fyrsta sæti á Rokk.is. Búdrýgindi unnu svo Músíktilraunir Tónabæjar árið 2002 og fór beint eftir það að taka upp plötuna Kúbakóla sem kom út sama ár. Unnu svo Bjartasta Vonin á Íslensku Tónlistarverðlaununum árið 2002. Svo var spilað mikið út um allar trissur og lagið Ósonlagið gefið út og tekið upp myndband við það sem leiddi til útgáfusamnings við Sonet sem gaf út aðra plötu Búdrýginda sem hét Juxtapos og kom út árið 2004. Mistök hjá UPS starfsmanni einhversstaðar úti í heimi varð til þess að platan kom of seint og rétt náði inn í búði fyrir jólavertíðina og þar með náðist ekki að kynna hana sem skildi þrátt fyrir að góður gripur sé þar á ferð.
Fyrsta alvöru myndbandið okkar, Sigga-la-fó, gert árið 2002 af Bjadddna Hell. www.nothing.is
Myndbandið við Gangsta man, hrein orka!
Ósonlagið, gefið út 2004.
You should create your own MySpace Layouts like me by using nUCLEArcENTURy .COM's MySpace Profile Editor !

My Interests

Music:

Member Since: 26/08/2006
Band Website: Tjekkið youtube.com/budrygindi
Band Members: Maggi - söngur

Axel - trommur

Viktor - bassi

Benni - gítar

Influences: kontakt : [email protected]
Sounds Like: Best thing since sliced bread
Record Label: Hitt Records og Zonet

My Blog

Afmæli og afmælistónleikar

Jæja góðir hálsar. Búdrýgindi varð 10 ára í janúar á þessu ári (2009) og ætlar að fagna því með tónleiku á Grand Rokk laugardaginn 21. mars. Um upphitun sér hljómsveitin Sing for me Sandra sem hefur v...
Posted by on Wed, 18 Mar 2009 08:49:00 GMT