There and Back Again |
Jæja ég er kominn heim í Heiðargerðið (þar sem ég bý skyndilega) og er farinn að venjast því. Í stað þess að vakna við fyrsta hanagal og ferðast um ókannaða myrkviði miðbaugs lifi ég kyrrsælu lí... Posted by on Tue, 22 Jan 2008 01:29:00 GMT |
London to Libreville |
Hohoho eg er kominn a leidarenda i Libreville og i thessum skrifudum ordum eru Pierre-Alain og Palli brodir med jeppann sem hefur verid heimili mitt sidan i september a bilasolu ad reyna ad losa okkur... Posted by on Sat, 15 Dec 2007 03:22:00 GMT |
Rumble in the jungle |
Nu er eg kominn i regnskoginn i fyrsta sinn i thessu stutta lifshlaupi minu og hann rignir her i Yaoundé; ykkur til furdu er eg alsaell thar sem eg hafdi adeins fundid regn einu sinni i Afriku, eitt k... Posted by on Thu, 06 Dec 2007 08:28:00 GMT |
Nigeria var bara fyndin. |
hahhaha eg er enntha a lfi og med kameruna, kominn til Kamerun, naestsidasta landsins a dagskranni.Thad tok okkur tvo daga til vidbotar ad fara fra Ouagadougou, fyrst urdum vid Pierre veikir eftir syk... Posted by on Thu, 29 Nov 2007 10:09:00 GMT |
Svakabakadur i Ouagadougou |
Ju Afrika er stor og skitug, haettuleg og heillandi eins og alnaemissmitud fegurdardrottning. Nu er eg kominn til Ouagadougou (b.fram Wagadugu), hofudborgar Burkina Faso, fataekasta lands heims, og vi... Posted by on Sat, 17 Nov 2007 09:43:00 GMT |
Madur er maurtanadur i Mauritaniu |
Nu er eg kominn til Mauritaniu og sem betur fer er vetur og bara 35 stiga hiti. Vid heldum sudur fra Ouarzazate og beint inn i vegleysur Sahara en nadum ekki langt thvi motorhjolin voru of thung fyrir... Posted by on Mon, 05 Nov 2007 06:36:00 GMT |
more rock oh morocco |
Allah er hinn mildi og miskunnsami, samt vekja menn mann klukkan sex a morgnana kyrjandi nafn hans; svo sofnar madur i fimm minutur og tha byrja their aftur og haetta ekki fyrr en allir hanar eru farn... Posted by on Sat, 20 Oct 2007 08:14:00 GMT |
Skilabod ad handan |
Tveimur manudum sidar er eg enn ekki kominn lengra en ad nordurstrond Midjardarhafs. Er hins vegar buinn ad taka upp 48 bls. af 96 i handritinu ad myndinni svo vid erum halfnud. Helstu hindranir okk... Posted by on Wed, 10 Oct 2007 05:56:00 GMT |